12.7.2008 | 09:29
Ókeypis bílþvottur
Núna þurfa menn að vera frumlegir í hugsun. Mætti t.d ekki nýta þetta vatn í bílaþvottastöð sem væri í göngunum. Þá væru allir bílar hreinir sem kæmu til Ólafsfjarðar og svo Siglufjarðar.
Bara fáranleg hugmynd á Laugardegi en eitthvað verða þeir að gera, þýðir ekki að bíða eftir því að göngin hætta að leka. (vatnið klárist)
![]() |
Enn leki við Ólafsfjörð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.