12.7.2008 | 09:25
Stórborgarblær yfir borginni
Reykjavík er bara að verða eins og London, menn gataðir með hnífum alla daga og nætur. Það var þá lögregla í miðbænum í nótt -snemma í morgun. Það eru nefnilega aldrei neinir lögreglumenn sjáanlegir í miðbænum að degi til, alla daga vikunnar. Kannski er það vegna þess að þeir mæta allir í inniskóm í vinnuna og komast því ekkert út.
![]() |
Stunginn með hnífi í miðbænum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svona er líklegra að gerist í smáþorpum en í stórborgum.
Elías Halldór Ágústsson, 12.7.2008 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.