Íslendingar vilja svo ólmir sitja í öryggisráði SÞ

Þetta er ekki í fyrsta sinn og hvað þá í seinasta sinn sem þær þjóðir sem hafa þennan arf frá fortíðinni að hafa svokallað neitunarvald beita því valdi.

Það var óspart notað á tímum kalda stríðsins og hefur óspart verið notað í deilu Ísralelsmanna og þeirra nágranna.

Svo vilja stjórnvöld á Íslandi ómst komast í þetta ráð, ég vona amk að kaffið og bakkelsið á fundunum sé gott þar, því árangurinn af fundum þar er oftar en ekki enginn.


mbl.is Neitunarvaldi beitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband