11.7.2008 | 09:37
Ágætis byrjun..
Þetta er flott hjá utanríkisráðherra, en svo spyr maður sig hvernig hún fer milli staða í vinnunni á vinnutíma. Það er nú alltaf stór dökkur bílafloti fyrir utan stjórnarráðið þegar fundur er. Elítan fer greinilega ekki á hjóli á þá fundi, amk er enginn reiðhjólastandur fyrir utan stjórnarráðið og ekki heldur Alþingi. (amk ekki hef ég tekið eftir því).
Umhverfisvernd er ekki átak heldur hugsunarháttur, það er t.d til lítils að hjóla í vinnuna og fara svo á fund í einkaþotu.
![]() |
Utanríkisráðherra fer hjólandi í vinnuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.