10.7.2008 | 00:02
Akstur utan vegar
Það er vonandi að þessir ferðmenn fá að borga brúsann. Kostnað fyrir björgunarsveitina og sektir fyrir að keyra utan vegar á Íslandi.
![]() |
Leitað að ferðamönnum í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei einmitt ekki! Björgunarsveitir eru í sjálfboðavinnu og fá styrki og allskonar frá okkur einmitt til að leita að týndu fólki. Ég vil frekar að það sé hringt á hjálp fyrr en seinna. Er ekkert víst að þau hafi verið utan vegar.....
Pétur Sig, 10.7.2008 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.