9.7.2008 | 17:04
Óhefðbundin auglýsingaherferð -klúður
Þegar svona er, þá nennir fólk kannski ekki láta hafa sig að fíflum og hringja í þá. Þegar um alvöru skemmdarver er um að ræða. Þarna gat auglýsingastofan unnið sína vinnu örlítið betur með því að setja t.d lítinn texta á brú, sem á stæði "þetta er auglýsing" Svona svipað og þegar verið er að auglýsa bjór sem sagður er með 0.0% áfengismagni, þó svo að sá bjór er ekki og mun ekki vera til.
Sá eina auglýsingu um daginn þar sem Íslenski þjóðfáninn var notaður eða frekar mætti kalla það misnotaður. -Ekki versla ég hjá þannig fyrirtækjum.
![]() |
Auglýsingar rifnar niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Enda held ég að það sé sama fyrirtæki á bak við báðar auglýsingarnar ... nefnilega Vodafone.
Jonni (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.