Fór til Þingvalla..og Hótel Valhöll

Það var yndislegt veðrið þegar ég fór til Þingvalla og var í túristagírnum.  Tók auðvita nokkrar myndir, svona Kodak moment.  Álpaðist svo inná Hótel Valhöll og *jakk*, Dr. Gunni/Mr. Okur ætti að varast þann stað, þar er algjör okurbúlla, reyndar mætti flokka það undir rán.

Dæmi: kaffibolli 300 kr, hvítvínglas 950 kr. Hef hérna mynd af verðlistanum handa lesendum. Það er ekki von nema að fólk kvarti yfir okrinu.

ÞingvellirLögbergDrekkingarhylurHótel Valhöll -verðlisti


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband