Mannfall á hinu herlausa Íslandi

Ísland sem var hlutlaust ríki í seinna stríði og herlaust missti hlutfallslega jafn marga í stríðinu og Bandaríkjamenn.  Manntjón Íslendinga var reyndar ekki í röðum hermanna heldur sjómanna.

Þar sem manntjón var hlutfallslega það sama, þá spyr maður sig hvort það sé einhver ávinningur í því að vera hlutlaus og herlaus þjóð.


mbl.is Minnast skipalesta Bandamanna til Rússlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það segir sig sjálft að verulegt mannfall hefði orðið til viðbótar því sem varð,  hefðum við verið beinir þátttkendur í stríðinu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.7.2008 kl. 15:31

2 Smámynd: Haffi

Axel; eða að hermenn hefðu getað varið sjómennina sem féllu

Haffi, 9.7.2008 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband