7.7.2008 | 23:43
Surtla..Sturlus.. Surtur
Hvernig var það svo, var Surtla með mæðuveikina? Leiðinlegar þessar "enda-lausu" fréttir.
Svo þori ég ekki að útskýra fyrirsögnina en hún vísar í heitfengin mál sem uppi hafa verið á þessu ári.
![]() |
Tákngervingur frelsis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Lastu ekki greinina eða hvað?
Örlög Surtlu vöktu mikla athygli á sínum tíma og hörð viðbrögð fjölmargra sem töldu að kindin hefði átt skilið að lifa, enda var kindin bersýnilega ekki mæðiveik,“ segir Arnar S. Jónsson framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins sem segir að kindin hafi orðið eins konar táknmynd og holdgerfingur frelsisins í ýmsum blaðagreinum.
steina (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 00:08
Eg las greinina "bersýnilega" þýðir að það hafi sést með berum augum en ekki hvort hún hafi í raun verið krufin og skoðuð eftir að drápið. Eitthvað sem gert er á Keldum.
Haffi, 8.7.2008 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.