28.2.2008 | 10:31
Vá eða hittó
Merkilegt þetta kerfi okkar. Íslendingur sem grunaður er um þukl er stöðvaður á leið til útlanda. Kannski var hann bara á leið í frí eða ætlaði að gerast landflótta, sem er reyndar ekki auðvelt.
En útlendingarnir sem eru meintir nauðgarar, morðingjar og ofbeldismenn, þeir komast alltaf til síns heima, gegnum Leifsstöð. Reyndar hefur amk einn "húkkað" far með seglskútu í Reykjavíkurhöfn, þannig það eru margar leiðir færar úr landinu.
Ég bara spyr, getur verið að ákæruvaldið vill að þeir sleppi? Undarlegar áherslur þetta hjá dómsvaldinu. Stórbrotamenn sleppa en perri sem sýnir á sér kynfærin í sundi er tekinn.
Ekki klappa ég fyrir löggunni eftir lestur þessarar fréttar.
![]() |
Kynferðisbrotamaður reyndi að flýja land |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vil bara benda á að maðurinn er pólverji en ekki íslendingur og ég klappa fyrir löggunni að stoppa hann af í að flýja land og láta hann horfast í augu við gjörðir sínar
Luvya (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 12:30
Luvya, þar fórstu með það, þetta var þá útlendngur eftir allt saman. Þá ber að fagna því að löggan lærir á reynslunni, bara dágóður slatti af hættulegu fólki sloppið frá þeim.
Haffi, 28.2.2008 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.