Ábyrgð?

Ég bara spyr hver er ábyrgðin sem stjórnarmenn hafa í fjármálafyrirtæki umfram þau að sitja í stjórn á venjulegu fyrirtæki?  Er ábyrgðin kannski sú sem Hannes Smári þurfti að bera, þegar hann fór úr FL Group, þeas fékk 90millur og þurfti að bera pokann sinn út sjálfur?

Ábyrgðin nær nefnilega bara til hluthafa, svo fremur sem stjórnarmenn haldi sig innan ramma laga, þá þurfa þeir bara að standa skil gjörða sinna fyrir hluthöfum.  Ef vel gengur, þá er sjálfsagt að borga vel en ef illa árar...þá ber að borga samkvæmt því.


mbl.is Þóknanir til stjórnarmanna SPRON lækkaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband