SPRON góði bankinn

Alveg er það merkilgt, litli sparisjóðurinn lendir í hremmingum, bara stuttu eftir að hann fer á hlutabréfamarkað. Rosa gott að vera í Spron segja viðskiptavinirnir. Þeir rosa sáttir að borga öll gjöldin sem bankinn leggur á þá.

En launin sem þeir borga sínum forstjóra eru rosaleg, að 2% af tekjum sparisjóðsins fari í launagreiðslur forstjórans er þokkalega miklu meira en laun annarra stjórnenda fjármálastofnana, þar er hlutfallið vel undir 1%  Þessar upplýsingar komu fram í fréttum á Stöð2.

Ekki hef ég áhuga á því að vera viðskiptavinur Spron.


mbl.is SPRON hefur goldið fyrir ytri aðstæður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband