Fordómar

Það er nú þannig að þegar þu ferð til USA sem ferðamaður, þá taka Bandarísk stjórvöld á móti þér eins og þú sért hryðjuverkamaður, það er reyndar svo slæmt að þú mátt ekki hafa verið tekinn fyrir of hraðan akstur til að vera meinaður aðgangur til USA.  Ef þú ert svo heppinn að fá aðgang, þá þarftu að gefa þeim 10 fingraför.

það að flugfélag taki ekki á móti korti frá erlendu ríki sýnir bara fasiska hugafarið þeirra, allir útlendingar eru af hinu illa og eru í raun óvinir ríkisins #1 Ríkisrekið rasiskt stefna.

Þetta mun bara versna hjá þeim, nema önnur ríki taka á móti Amerískum borgurum á sama hátt og þeir taka á móti erlendum þegnum.  Legg því til að Tollurinn setji sérstakt hlið fyrir Ameríkana, þar sem þeir eru "teknir í gegn", þeas tekið af þeim fingraför, skráð niður öll kortanúmer ásamt símanúerum, þeir spurðir spjörunum úr um allt sem skiptir máli og hluti sem skipta ekki máli.

Ef svo margar þjóðir taka uppá þessu, þá myndast þrýstirngur á stjórnvöld í USA um að breyta þessu, þrýstingur frá þeirra eigin þegnum.

 


mbl.is Hafna íslenskum kortum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband