16.2.2008 | 10:49
Rómó...
Ætli það hafi verið kertaljós á hverju borði á skemmtistöðunum við Laugaveg, svo engin tónlist, nema einhver hafi komið með ipod-inn sinn með sér á djammið.
Loksins hægt að tala saman...
![]() |
Rafmagnslaust í miðborginni í nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já, ég var á Café Cultura og starfsfólkið var fljótt að kveikja á kertum inni á klósetti og á stöðum þar sem voru ekki kerti fyrir. Þetta var nú eiginlega bara frekar kósí :)
Rúna Vala, 16.2.2008 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.