12.2.2008 | 22:16
Eru þau fræg fyrir hvað?
Aumingja hún að þurfa koma hingað, vonandi verður veðrið skaplegt þá daga sem þau dvelja hér á landi, þvi annars verður þessi atvikni staður, hótelherbergið þeirra.
En blessunin, hún er Bresk og Valentínusardagurinn er "haldinn hátíðlegur" í USA, með stuðning blómasala. Þessi dagur ku reyndar vera kallaður hér á landi Valdísardagur ef ég man rétt.
Minns mun bíða eftir 24. feb til að gera eitthvað skemmtilegt. -konudagurinn!
![]() |
Knightley á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Valentínusardagirinn er haldin hátíðlegur um allan heim.
Hann er upphafleg evrópskur og kemur að ég held frá Írlandi.
Þannig að ef það eru einhverjir sem ættu að halda upp á þennan dag, eru það við Íslendingar.
Baldvin Mar Smárason, 12.2.2008 kl. 23:26
öööö, veit ekki. ætli þau séu ekki bara fræg fyrir að vera fræg, eins og Fjölnir?
Brjánn Guðjónsson, 12.2.2008 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.