11.2.2008 | 19:30
Svíar...
Það bendir allt til þess að réttarfarið í Svíþjóð sé að fara sömu leið og réttarfarið í USA. Dómarnir eru frekar súrealískir. En blessuð konan var of saklaus í þessu máli. Hún átti auðvita ekki að gefa upp ástæðu þess að hún vildi ekki selja konunni hvolpinn.
Því það er svo að hún átti hvolpinn og það var hennar ákvörðun að finna kaupandann.
Getur verið að dómurinn hafi hljóðað öðruvísi ef kaupandinn hafi verið Kínverji sem borðar hunda?
Því eins og allir vita þá eru hundar borðaðir í Kína, sbr. nafn á Danskri mynd.
![]() |
Sektuð fyrir að neita að selja lesbíu hvolp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mér sýnist nú málið snúast um það að seljandinn hafi neitað kaupandanum um hvolpinn sökum kynhneigðar kaupandans. Ef ég fer ekki með rangt mál þá má ekki, samkvæmt lögum í Svíþjóð, neita/mismuna fólki á grundvelli kynhneigðar. Það að seljandinn setji kynhneigð sem fyrirslátt fyrir að neita að kaupandanum um hvolpinn er úrslitaatriðið í þessu máli. Að auki þarf væntanlega að auglýsa það sérstaklega ef einhverjir fyrirvarar eru varðandi söluna á hvolpinum.
Grétar Einarsson
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson , 12.2.2008 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.