Innlánsslagur

Það er slegist um innlánin þessa dagana. Enda eru þeir viðskiptavinir sem eiga peninga, verðmætustu viðskiptavinir bankanna en ekki þeir sem skulda, þó svo þeir sem skulda vilja halda öðru fram.

Gaman væri að vita hjá hvaða banka þessir bresku ráðgjafar vinna, því auðvita eru þeir ekki með hlutlaust mat á stöðunnii, því þeirra atvinnuveitandi vill fá hluta af innláns-kökunni.

En það væri samt gaman að vita, hvernig löggjöfin sé á Íslandi, með sparifé landsmanna, ef allt fer á versta veg, er einhver ábyrgð fyrir hendi og hversu há er hún?  Ekki það að ég hafi miklar áhyggjur af því, þar sem ég er skuldari í bankanum.


mbl.is Breskir sparifjáreigendur hvattir til varúðar gagnvart íslenskum bönkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband