6.2.2008 | 19:10
3 handteknir..
Samkvæmt fréttinni þá voru 3 menn handteknir en það er bannað að greina frá þjóðerni þeirra, þannig að maður þarf að fara leggja saman 2+2. Það getur verið að þessir 3 menn séu Íslendingar í útrásarhópi landans, Einhverjir sem telja það gróðavænlegt að kaupa íþróttardót hér á land og flytja og selja í Póllandi.
Eða getur verið að þessir menn séu Pólverjar sem hafa orðið fyrir miklum áhrifum frá Íþróttaálfinum og ákveðið að fjárfesta í Henson-göllum?
Hvorugt held ég...bara Pólverjar sem eru að misnota gestrisni landans og það á auðvita að taka á þessum aðilum með fullri hörku, svo að samlandar þeirra verða ekki fyrir óþarfa aðkasti.
![]() |
Stór sending af þýfi stöðvuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
mmmm sammála
Sporðdrekinn, 6.2.2008 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.