Hvað þarf til?

Fréttir af fljúgandi förmum hjá atvinnubílstjórum þessa lands eru reglulegar. Oft hefur hurð skollið nærri hælum en sem betur fer hefur enn enginn látist og vonandi mun enginn látast.   En líkurnar á því fara minkandi þar sem atvinnubílstjórarnir virðast ekki kunna að fara eftir umferðareglum.

Lögreglan gerir ekkert í málinu, nema þegar hún er með átök og þá sektar hún bílstjórana um 5þúsund kall, sem þeir svo láta kaupanda þjónstunnar borga.  Refsiþátturinn er enginn, er ekki kominn tími til að þessum mönnum verður refsað áður en eitthvað alvarlegt gerist?

Steinun Valdís, ætti t.d frekar að koma með frumvarp til að vernda almenning undan þessum atvinnubílstjórum en að koma með frumvarp um að breyta ráðherra-heitinu í eitthvað annað, þá annað sem er meira í átt fyrir feminista.


mbl.is Rör fellu af vörubíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Haffi.

Hvernig er það með þig, hefur þú ekkert annað þarfara við tíma þinn að gera en að bulla og fara með rángt mál.

KV: Halli Flugpóst sendill.

Haraldur (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 12:41

2 Smámynd: Haffi

Sæll Halli flugpóstur, hvar er bullið og ranga málið?

Haffi, 6.2.2008 kl. 19:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband