20.1.2008 | 11:27
Í alvöru?
Á ég virkilega að trúa því að í landinu sem framleiddi stjörnumerkjamyndirnar, sem voru bannfærðar hér á landi, skuli sjálfsfróun vera feimnismál. Ég verð bara að efast um það að svo sé. Held reyndar að þó svo fólk sé ekki að tala um sjálfsfróun á gala-kvöldum og kokkteil-boðum, þá er það ekkert feiminsmál. Held því fram reyndar að allir þeir sem eru eldri en 12 ára(bæði kyn) hafa reynt sjálfsfróun, þó svo þeir tali ekki um það.
Danski sérfræðingurinn ætti frekar að skreppa til USA og heimsækja fólkið sem býr í "Bíblíubeltinu" sem svo er kallað, sem eru mið og suðurríkin, þar er ofsa kristin-trú ráðandi og sjálfsfróun talin vera verk djöfulsins.
En skal benda Dananum á, forsetinn þeirra er frá Texas og þvi sjálfur með þessar hugmyndir um sjálfsfróun
![]() |
Danmerkurmót í sjálfsfróun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.