Góð aðferð...

Þjóðverjar gera ekkert vanhugsað.  Þetta er því greinilega aðferð sem virkar án þess að kosta óhóflega mikið og er mannbætandi.

Þetta ætti t.d að virka á unglinga hér á landi, ætla sem ekki að leggja til að senda þau til Siberíu, frekar langt.  Væri ekki betra að nýta tóm bæjarfélög á landsbyggðinni til þess arna. Það væri atvinnuskapandi að senda krakkana í lítil bæjarfélög þar sem lífið er saltfiskur.  Svo gæti sveitarfélagið fengið greitt frá því sveitarfélagið sem krakkinn kemur frá.  Þannig það er hægt að búa til samkeppni milli bæjarfélaganna

Þetta er eitthvað fyrir Jóhönnu að pæla í...


mbl.is Unglingur sendur í betrunarvist til Síberíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Ég held að svona aðferðir virki mun betur en að senda börnin á unglingaheimili.

Mér finnst þetta góð hugmynd hjá þér, svo væri hægt að fara í nokkra vikna ferðir með krakkana á Sprengisand og upp á hálendið, líkamlegt álag getur verið mjög hreinsandi fyrir sálina.

Sporðdrekinn, 18.1.2008 kl. 03:34

2 identicon

Alveg er ég sammála ykkur báðum.  Þetta þyrfti virkilega að athuga vel.

P.S. Ansi góð kynningarmynd af þér Haffi  Kær kv. E.

Edda (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 15:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband