15.1.2008 | 18:46
Skemmtileg tímasetning
Alltaf þegar á að endurnýja götur i miðbænum, þá dregst verkið á langinn, þar sem margt óvænt og nýtt kemur í ljós, þegar grafið er. Rosa gott fyrir starfsemi á Skólavörðustíg að lenda í þessu, einmitt á sumartíma, í stað þess að reyna byrja á þessu að hausti og klára fyrir jól.
Svo ef Björn Ingi, verður að ósk sinni, þá verða framkvæmdir neðst á Skólavörðustíg/Laugavegi 4-6 og ekki er vitað hvernig þær framkvæmdir ganga og hvað gerist þegar klöppin verður sprengd.
Það bendir því kannski til að ekki verður gott að vera í miðbænum í sumar, sumarið 2008
![]() |
Skólavörðustígur endurnýjaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.