Þola börn ekki lengur snjó?

Merkilegt þetta ástand á Íslandi, leið og vind fer að herða og snjókorn falla, þá er hátíð í hjá krökkunum. Í desember sl. þegar frí var gefið í skólum í Reykjavík, vegna veðurs, þá fylltist Kringlan af krökkum, þannig að það var of vont veður fyrir nám..en nægilega gott veður til að hanga í Kringlunni.

Síðast er ég vissi þá var Grindavík ekki stór bær, reyndar frekar stutt í allar áttir þar og varla skaðast börnin af því að fara í skólann í snjó.

Eða var ástæða þess að börnin sátu heima að foreldrarnir gátu ekki keyrt þau í skólann, eins og þau hugsanlega gera alla daga.

 


mbl.is 500 börn heima vegna veðurs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband