Hvað ályktar Öryggisráð Femínistafélags íslands um þetta?

Samkvæmt frétt á mbl.is var kona dæmd í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn annarri konu. þeas kona er þolandi og kona er gerandi.  Geðveikt flókið dæmi fyrir femínista, þar sem enginn karlmaður kemur þarna við sögu.

Annars er soldið merkilegt að ekki er hægt að blogga um þessa frétt á mbl.is en það var hægt við frétt sem kom á mbl.is nokkrum stundum fyrr á sama degi. Engin regla á þessu hjá mbl.is.

Ekki það að ég hafi lesið dóminn en samkvæmt fréttinni þá tók fjöskipaður tillit til þess við ákvörðun refsingar að konan væri einstæð móðir með tvö ung börn á framfæri. Ekki kom það fram í fréttinni hvort börnin tvö ættu föður, sem gæti hugsanlega tekið að sér að sinna sínu hlutverki sem faðir.

Svo er greinilegt að það er ódýrari ef kona fremur kynferðisbrot gegn kynsystur sinni en ef karlmaður fremur kynferðisbrot gegn konu.

Svo að lokum, til að koma í veg fyrir allan vafa, þá er ég ekki að réttlæta þessi brot, heldur benda á mismundani meðferðir sem þessi brot fá samkvæmt dómavenju og hjá mbl.is  Jafnfrétti er nefnilega í báðar áttir. -til karls og til konu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Nr.2

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.12.2007 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband