GPS eða G-strengur

Nammi-nærurÞað er greinilegt að Norðmenn eru kominir lengra en Íslendingar í umhverfismálum.  Jólagjöfin í ár hér á landi var valin GPS tæki, veit reyndar ekki hver er umhverifs-indexið á því tæki en held að nærurnar séu meira eco-vænni.  Það vantaði reyndar i fréttina hvað samtökin ætluðu fyrir karlpeninginn í jólagjöf.

En maður getur efast um að þær séu að mestu úr bómull, geri frekar ráð fyrir að þær séu í ónátturlegri efnum.

Það er auðvita hægt að toppa þetta allt saman og vera sérlega umhverfisvænn og kaupa g-string úr sælgæti.  Ekki þarf þá að eyða þvottaefni í þær. Bara að borða sem eftirrétt...eða sem forrétt.

Það er amk hægt að kaupa þessa "flík á netinu.

Hvað ætli femínistarnir segja við þessu?


mbl.is Umhverfissamtök mæla með g-streng í jólapakkann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haffi

Það kallast að vera í hlekkjum hjónabandsins. Ekki hægt að skreppa í blómabúð án þess að makinn viti af því

Haffi, 16.12.2007 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband