13.12.2007 | 07:50
Sko femínistar landsins..
Eftir dægurþras um femínista, þá er þarna greinilega kvennmaður sem beitir karlmenn ofbeldi og hefur til þess fólk sem hreinsar upp eftir sig.
Konur eru greinilega ekki betri en karlar, þegar þær hafa völd. Femínistakonur hafa t.d afneitað Járnfrúnni, fyrrum forsætisráðherra Bretlands.
Þetta er enn ein sönnun þess að konur eru ekki öðruvísi eða betri en karlmenn.
![]() |
Forsetafrúin gaf embættismanninum kinnhest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það hefur hvergi komið fram hjá femínistum að konur séu eitthvað fremri en karlmenn, sýndu okkur þá staðreynd sem þú heldur fram. Mér þykir þú frekra grunnþenkjandi í skrifum þínum.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 14:24
Femínistar vilja ekki tala um Járnfrúna, því hún þorði að fara í stríð við Argentínu, -ástæðu þess að þær hafa ekki talað um hana því hún passar ekki í femínistaboxið. Femínistar halda því fram að konur séu betri stjórnendur en karlar. -mýkri stjórn.
Femínistar hafa t.d ekki viljað tala um rétt feðra til ófæddra barna sinna. Þeas rétt þeirra til að eiga barnið, þó að móðirin vilji fara í fóstureyðingu.
Nokkru dæmi sem eru fyrir utan hið femíniska box
Haffi, 13.12.2007 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.