9.12.2007 | 21:48
26 til 65 morð.
Svínabóndinn fékk lífstíðarfangelsi en samt með möguleika á reynslulausn eftir 10 ár, fyrir að drepa 26 konur eða jafnvel 65 konur.
Greinilegt að líf kvenna er ekki mikils metið í Kanada, þar sem hann verður kannski kominn á götuna aftur eftir 10 ár.
Svo er verið að kvarta yfir vægum dómum hér á landi yfir ofbeldismönnum.
![]() |
Dæmdur fyrir 6 morð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.