Minnsta fætæktin í Evrópu?

Ekki sá ég í fréttinni hvar minnsta fætæktin væri í Evrópu, Ísland er bara #2.  Ekki ásættanlegt að vera í því sæti. Óþarfi að flokka þjóðina eftir aldri, því þá væru smábörn sérlega fátæk.  Hvaða þjóð er #1? -Bara spyr.

Af hverju er Ísland ekki #1? Ekki þarf þjóðin að eyða 10-15% af þjóðartekjum sínum í her, þjóðin er yngri en aðrar Evrópuþjóðir og því fleiri vinnandi hendur. Landið er auðugt af orku og þarf þjóðin ekki að kaupa aðfluttan orkugjafa til annars en í samgöngur og í sjávarútveg. Þjóðin hefur því allt sem hún þarf til að vera ofar á listanum.

Ég sem Íslendingur sætti mig við ekkert annað en sæti #1


mbl.is Næstminnsta fátæktin í Evrópu er á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband