29.11.2007 | 07:44
Spennandi..
Núna getur maður horft að ritskoðað sjónvarpsefni frá Kína, rosa spennandi eða hittó. Nema þá kannski fyrir þá aðila sem eru í samanburðarfræðum.
Hvernig ætli Kinverjar fjalli um mengunin, þrælkunina, Falon Gong og allt hitt sem t.d Ólafur Ragnar vill ekki vita af.
Íslendingar hafa nú þegar ritskoðaða sjónvarpsstöð af eiganda hennar en ég mun ekki nefna hana á nafn hérna. -þarf að fjölga þeim?
![]() |
Kínversk sjónvarpsstöð komin í loftið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.