23.11.2007 | 07:48
Hækkandi fasteignaverð -ástæðan
Ekki er það hækkun á lánshlutfalli til fasteignakaupa sem olli hækkun á íbúðarverði, heldur er það hækkun á lóðaverði. R-listinn byrjaði á því að selja byggingaréttinn til þeirra sem vildu borga mest, þessi peninngur fór svo auðvita beint í fasteignina sem olli hærra fasteignaverði.
Að borga yfir 30 milljónir fyrir rétt til að byggja er brjálaði. Nú þegar kostar húsið á lóðinni 30milljónir og það er ekki einu sinni búið að teikna það.
Svo til að kóróna allt, þá er verið að kaupa byggingarétt, borginn á enn lóðina.
Þetta er eitthvað fyrir Jóhönnu, ráðherra að athuga, og skamma um leið flokkssystir þína hanan Ingibjörgu Sólrúnu, fyrir að vera upphafsmaðurinn af þessu öllu saman.
![]() |
Buðu yfir 30 milljónir í lóðirnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.