Þarna er þörf á rannsókn

Hvernig stendur á því að nýlegt fjós sem á að geta hýst 200 nautgripi brennur til kaldra kola.  Einhverstaðar er pottur brotinn í eldvörnum eða hönnun.

Svona lagað á ekki að gerast árið 2007...!


mbl.is Fjölmargir nautgripir dauðir - tugmilljóna tjón á Stærra Árskógi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála.  Sem tæknimaður, hvað er að vörnunum.????

Ólafur Sveinsson (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 01:56

2 Smámynd: Finnbogi Rúnar Andersen

Það má vera að hægt sé að finna eitthvað sem er að í svona, en þeir sem lenda í slíku eiga um sárt að binda, því skepnurnar eru vinir þeirra sem þær eiga, það þekki ég af eigin raun.

Finnbogi Rúnar Andersen, 18.11.2007 kl. 02:07

3 identicon

Þetta var víst gamalt fjós sem búið var að byggja nýlega víð, við vitum ekki enþá hvort það hafi kviknað í nýja eða gamla hlutanum. Það gætti líka verið að það hafi komið eldur utan á fjósinu. Það er ein staðreynd að það eru litlar brunavarnir eða nánast engar varnir í fjósum og sérstaklega í eldri fjósunum. Ég held að það sé oftast athugað hversu margar leiðir eru út úr fjósinu fyrir skepnurnar. Það er ekkert úðarakerfi eða neitt svoleiðis. En það breytir litlu hvernig þetta gerðist þetta er þetta hræðilegur atburður og vona ég að fleiri bændur muni ekki lenda í þessu.

Rúnar Geir Ólafsson (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband