Paul Nikolov

Paul_NikolovGat ekki annað en verið stoltur af honum Paul Nikolov, þegar hann settist á þing.  Paul fæddur í Bandaríkjunum en fluttist svo til Íslands og fór að vinna fyrir sjálfum sér án þess að hið opinbera þurfti að kosta til.  Hann þurfti svo að bíða í sín 7 ár til að fá Ísl. ríkisborgararétt. (eitthvað en ónefnd tengdadóttir).

Ef allir útlendingar sem koma til landsins þessa daga væru eins og Paul, þá hafa Íslendingar ekkert að óttast um að lenda í minnihluta í sínu landi. Er maður því ekkert annað en glaður fyrir þína hönd og fyrir hönd þjóðarinnar.

Gangi þér vel á þingi Paul.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband