Rzeczpospolita Polska

Pólski fáninnMaður getur ekki annað en sent Pólverjum samúðarkveðjur, þar sem það vantar Pólska iðnaðarmenn í Póllandi.  Það ætti kannski að benda stjórnvöldum þar í landi að á Íslandi er fullt af Pólverjum, sem ef rétt er spáð, hafa ekkert að gera eftir nokkra mánuði.  Amk ef spá Landsbankans um efnhagslífið hér á landi reynist rétt.

En ef maður á að reyna vera smá Pollýana, þá kunna Pólverjarnir sem hafa unnið hérna kannski Íslenska vinnumenningu, þeas að vinna mikið og hratt svo hægt sé að hlutirnir séu tilbúnir aðfaranótt þess dags sem taka á hlutinn í notkun.  Nægur er amk tíminn fyrir þá, langt í EM 2012.


mbl.is Svört skýrsla um undirbúning EM 2012
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pál Barna Szabó

so true.....alltaf margir pólverjar hérna á klakanum

Pál Barna Szabó, 12.11.2007 kl. 18:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband