Túlkaþjónusta á fæðingardeild.

Ekki það að ég sé sérlega fróður um fæðingar, þá veit ég þó að öskur er eins á öllum tungumálum og að rembast af öllum lífsins sálarkröftum..þá koma grettur á andlitið.

En þetta ákvæði í einhverjum lögum um að allir sem greiða tryggingar hér á landi eiga rétt á túlki, sér til aðstoðar við ýmis tækifææri. Þá varð mér hugsað til gamla fólksins, fólksins á almennum legudeildum.  Þar eru aðilar sem tala ekki íslensku að störfum.  Á þetta fólk ekki rétt á því að hafa með sér túlk, þar sem spítalinn getur ekki haft íslenskumælandi fólk í vinnu?  Ekki veit ég hvernig á að segja á pósku, "búinn, það þaf að skeina mér núna"

Hugsum líka um Íslendinga, sem tala íslensku á Íslandi.


mbl.is Túlka á fæðingardeild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband