10.11.2007 | 22:10
Ágætis byrjun - Sigur Rós
Fór að hlusta aftur á fyrsta diskinn sem ég keypti mér með hljómsveitinni Sigur Rós. Reyndar var það Lukka sem sagði mér að kaupa hann mælti með honum, enda er hún hluti af því bandi (bakvið hvern mann leynist betri kona). Tek undir þau orð tónlistagurúa að diskurinn batnar bara við hverja hlustun.
Takk Sigur Rós!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.