10.11.2007 | 19:21
Ef við toppum ekki..
...næstu könnun um hamingjusömustu þjóð í heimi, þá gerum við það aldrei. Börnin fá leikföng í tonnatali, sum reyndar full af blýi og því hættuleg, foreldrarnir fá jafnframt tækjabúðir sem eru stærri en það stærsta hér á landi.
Það leikur að vera Íslendingur í ár.
![]() |
Þrjár stórverslanir opnaðar í Garðabæ á tveimur dögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.