6.11.2007 | 21:09
Leikföng samtímans..
Undarlegt þetta, það eru vikulega fréttir um innkallanir á leikföngum (fyrir krakka) og það virðist ekki skipta máli frá hvaða framleiðanda leikföngin koma, öll eru þau hættuleg börnum. Er ekki málið að mótmæla þessu og gefa börnunum tækifæri á að vera með skapandi hugsun og hætta að gefa þeim öll þessi leikföng, veitekki betur en afi og amma áttu ekki haug af leikföngum en náði samt að lifa af æsku og unglingsár.
Búum til nýja kynslóð af Íslendingum sem er ekki mötuð af fullmótuðum leikföngum sem veldur hugmyndadoða og dauða frumlegra hugmynda.
Jólagjöfin í ár, er lærleggur og kindakjammi...eða bara kerti og spil.
![]() |
Vinsæl leikföng innihalda ofskynjunarlyf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.