3.11.2007 | 12:51
Farvel..
Get bara sagt að þeirra er ekki saknað. Reyndar ætti lögreglan að taka þennan vélhjólaklúbb athugun. Miðað við astöðu þeirra í Reykjavík og það sem fannst þar inni, þá er greinilegt að markmið þeirra er eitthvað annað en að bóna hjólin sín og tala um þau.
![]() |
Vítisenglarnir farnir af landi brott |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mannkynssagan hefur góðar leiðbeiningar... þetta var samið um þýskaland um síðara stríð. Svo þegar víkingasveitin er komin í svartan búining... verður þá einhver til að mótmæla?
---
Als die Nazis die Kommunisten holten,
habe ich geschwiegen;
ich war ja kein Kommunist.
Als sie die Sozialdemokraten einsperrten,
habe ich geschwiegen;
ich war ja kein Sozialdemokrat.
Als sie die Gewerkschafter holten,
habe ich nicht protestiert;
ich war ja kein Gewerkschafter.
Als sie die Juden holten,
habe ich geschwiegen;
ich war ja kein Jude.
Als sie mich holten,
gab es keinen mehr, der protestieren konnte.
Zoe (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.