29.10.2007 | 09:06
Fuglaflóra Íslands
Það er nú ekki hægt annað en að vera glaður með að fuglaflóra landsins skuli auðgast af þessum fuglum. Virkilega fallegir fuglar og maður bara vonar að fuglarnir elski barrlýs og aðrar pöddur sem lifa góðu lífi á trjágróðri landsins. Vonum bara að veturinn fari mildum hönum um fuglana, þannig að þeir ná að fjölga sér í vor.
Lengi lifi Barrfinkur..
![]() |
Barrfinkur í hópum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.