28.10.2007 | 15:25
Ætli þau fá áfallahjálp?
Þetta atvik sem flokkast undir slys (held það)er eitthvað sem farðþegar ættu að fá áfallahjálp og það strax en blessuð fréttin fjallar ekkert um það. Þá fer maður að pæla hvort áfallahjálp sé eitthvað séríslenskt fyrirbæri, held samt ekki, því allt það sem er á Íslandi hefur verið tekið upp áður í Svíþjóð eða Danmörku, amk er alltaf horft til þeirra landa sem fyrirmynd, þó ekki þegar um laun að ræða. Íslendingar fá því miður ekki eins vel borgað fyrir vinnu sína eins og aðrir íbúar norrænasamstarfsins.
![]() |
SAS hættir öllu flugi með Dash-8/Q400 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.