1.10.2007 | 07:48
Sumarfríið búið
Þingmennirnir okkar eru búnir með sumarfríið, það lengsta sumarfrí sem nokkur þegn landsins fær. Núna fá þér tækifæri til að skiptast á skoðunum í 6 vikur áður en þeir fara aftur í frí.
Alþingi notar fyrirkomulag frá fornöld þegar þingmenn voru jafnframt bændur og gátu ekki mætt til þings fyrr en eftir réttir. Í dag telst enginn þingmaður bóndi, jafnvel þó svo hann hafi eitthvað sauðfé.
Alþingi verður sett í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Klárlega kominn tími á breytingar..
Íris María , 4.10.2007 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.