8.9.2008 | 22:32
Blogglaus dagur
Algjör gúrkutíð í blogginu í dag, því er þetta blogglaus dagur.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2008 | 07:16
Sameining fyrir löngu tímabær
Þeir sem hugsa smátt ná aldrei miklum árangri, þeir sem sjá aldrei út fyrir sinn fjörð, lifa í heimsku. Það er ekki annað lögmál fyrir sveitarfélög en t.d fyrirtæki, það er hægræði í stærðinni. Að segja að fyrst þurfi að koma göng eða betri samgöngur er ekkert annað en fyrirsláttur, því hagræðið kemur strax og stærðin eykur á tekjurnar og framkvæmdagetu.
Kjörnir fulltrúar sveitarfélaga eru þeim ókosti gæddir að þeir geta bara hugsað 4 ár í tima í stað þess að horfa 10 ár sem þörf er á.
![]() |
Sameining ótímabær eins og er |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)