5.9.2008 | 22:54
Hættulegt fordæmi
Breiðavíkursamtökin telja eðlilegar bætur vera 20 til 35 milljónir á mann fyrir það sem gerðist fyrir áratugum síðan á einum stað á landinu. Vissilega hrottalegir aðburðir sem áttu sér stað en ef þessir drengir fá 35 milljónir kr eða þá eftirlifandi ættingjar þá hefur skapast hættulegt fordæmi fyrir aðra staði á landinu þar sem börn voru vistuð. Hvar á þá að enda í bótagreiðslum? Á að taka alla þá staði um allt land þar sem börn máttu þola harðræði og greiða þeim bætur? Þá frá hvaða tímabili, frá þeim tíma kannski þegar landið hlaut sjálfstæði 1944?
Hvað svo með ofbeldi sem fatlaðir hafa þurft að þola? Umræða var fyrir ekki svo löngu um kynferðislegt ofbeldi sem heyrnalausir urðu fyrir í skóla. Það mál var að vísu þaggað niður en ætli þeir eiga ekki líka rétt á 35 milljóna bótum?
Hvað ætli þetta mun svo allt kosta? Hvers vegna ætti ég að borga með mínum skattpeningum eitthvað sem gerðist löngu áður en ég fæddist? SVo mætti spyrja sig ber ríkið í dag einhverja lagalega ábyrgð á því sem gerðist fyrir löngu?
![]() |
Vonbrigði að fá ekki nauðsynlegt svigrúm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2008 | 07:18
Hún er algjör hlussa
![]() |
Eva Longoria segist vera feit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)