16.9.2008 | 18:54
Loksins þorir einhver að segja það sem gera þarf
Ég stenda á þeirri skoðun að útlendingar hafa meiri réttindi hér á landi en innlendir þegar og skattgreiðendur.
Hvenær verður það tekið í sátt að þjófur sem næst á flótta, geti sagt "æjæj afsakið" og er þá sleppt.
Íslendingar þurfa að taka á þessum flóttamannamálum eins og önnur lönd, þeas af fullri hörku.
Stjórnmálamenn ættu að íhuga það við næstu kosningar hvernig þeir ætla að sinna þessum málaflokki. Þeir sem kalla alla þá sem ræða þessi mál og hafa skoðanir á þeim, rasista ættu að íhuga orð sín frekar áðen en þeir segja þau.
![]() |
Vilja flóttamenn í varðhald |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.9.2008 | 07:25
Dýrari bensín í Reykjavík
Þessi starfshópur hefur greinilega ekki verið í sambandi við staðreyndir í landinu. Þeir halda að ef sjóðurinn verður lagður niður, þá hækkar eldsneytisverð á annesjum. Hvernig stendur þá á því að bensín er oft ódýrari fyrir utan Reykjavík? t.d Selfoss/Hveragerði og Borganes.
Ætla rétt að vona að þessi sjóður verði lagður niður, þá á að vera lokið fyrir alla samvinnu olíufélaganna. Það olíufélag sem hefur fengið hæstu greiðslur úr sjóðnum er N1.
![]() |
Flutningsjöfnunarsjóður olíuvara verði starfræktur áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)