15.9.2008 | 19:26
Hvaðan kemur maturinn?
Ekki hef ég séð þennan þátt en það er greinilegt að margt fólk heldur að maturinn verður til í kæliborðunum í stórverslunum og að mjólkin verði til í fernum.
![]() |
Áhorfendum hryllti við lundaáti Ramsay |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.9.2008 | 07:29
Æjæj, hvað gerist þá hér á landi?
Ike rústar Texas og svo er fjármálaheimurinn í rúst. Íbúðalánasjóðirnir þeirra voru þjóðnýttir og bankarnir farnir á hausinn.
Hvað mun gerast hér á landi í kjölfarið...? Þarna hafa amk forstjórar olíufélaganna tækifæri á að hækka eldsneytisverð, amk nota þeir veðrið sem afsökun fyrir hærra verði.
![]() |
Lehman Brothers gjaldþrota |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)