4.8.2008 | 23:46
Er skortur á ákæruatriðum?
![]() |
Fritzl hugsanlega ákærður fyrir þrælahald |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2008 | 19:05
Hefst þá talningin
![]() |
Olíuverð lækkaði síðdegis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2008 | 00:56
Ódýrir jeppar til Íslands en ekki Smart smábíllinn
Núna gleðjast þeir aðilar sem flytja inn jeppa frá Bandaríkjunum til að selja hér á landi. Því þó svo það sé kreppa á Íslandi, þá sýnir úttekt Frjálsrar verslunar að enn eru til ríkir Íslendingar.
Annars þá skil ég ekki afhverju eru Smart bílar ekki seldir hér á landi? Einhver sagði að Ræsir hf. væri með umboðið en virtust þó ekki vilja selja þá. Fór í Ræsi um daginn og eftir langa leit, þá fann ég veginn að "svarta klettinum" húsinu sem byggt var undir starfsemi þeirra. Í búðinni þeirra voru 4 bílar til sýnis, sá nýjasti 2 ára og sá elsti 25 ára. Gekk út og fór í Öskju-umboðið og skoðaði bíla þar, árgerð 2008.
En hvenær koma Smart bílar til landsins?
![]() |
Enn dregur úr jeppasölu vestanhafs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)