3.8.2008 | 23:47
Speedo mær

![]() |
Bryndís Rún með Íslandsmet |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2008 | 20:28
Var svo reynt að bjarga honum!
![]() |
Myrti kærustuna og gekk með höfuð hennar um götur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
3.8.2008 | 18:23
Agalegt
![]() |
600.000 aðra leiðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.8.2008 | 10:07
Hvað er gert á Íslandi?
Áströlsk flugmálayfirvöld kunna greinilega sitt fag, fara í hlutina áður en hvað stórslysið verður. Maður hefur lesið fréttir um atvik undanfarnar vikur þar sem flugvélar á vegum Íslendinga, þeas Icelandair og ferðaskrifstofunnar Iceland Express hafa lent í atvikum, sem hafa ekki endað með stórslysi og því veltur maður því fyrir sér af hverju flugmálayfirvöld á Íslandi gera ekkert?
Það vita það allir að flugvélög hafa þurft að skera niður kostnað eins mikið og hægt er og það er spurning hvort sá niðurskurður sé aðför að flugöryggi. Þetta þurfa flugmálayfirvöld að kanna og það fyrr en síðar.
Stutt er síðan að upp komst um léleg vinnubrögð hjá Gæslunni með viðhald á Fokker flugvél þeirra.
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)