22.8.2008 | 19:58
Best að ljúga að yfirvöldum
Samkvæmt fréttum á Stöð2, þá laug eiginkona Pauls Ramses að yfirvöldum þegar hún sagðist hafa landvistaleyfi í Svíþjóð. Það eru nýju upplýsingarnar sem gera það að verkum að taka þurfi málið aftur upp. Þannig að best er fyrir þá sem vilja komast í sæluna hér á landi að ljúga að yfirvöldum, því þá fá þau pottþétt leyfi til að vera hérna áfram. Ekki góð framtíð í vændum þá.
Jafnfram hefur ekki verið mikið um fréttir frá heimalandi þeirra um ofbeldi og morð á stjórnarandstæðingum. Kenýna er hugsnalega ekkert hættulegt lengur fyrir þau. Þá kemur spurning af hverju ættu þau að fá pólitískt hæli hér á landi? Ekki get ég séð ástæðu þess.
Hvað verður svo um hina 50 sem biða í Keflavík, fá þeir sömu meðferð?
![]() |
Eiginkona Paul Ramses grét |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.8.2008 | 07:39
Ódýrari bensín þá?
![]() |
Olíurisar sýna áhuga á borun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.8.2008 | 07:35
Uppstökkun þörf hjá öryggisráði SÞ
Enn og aftur sannast það að þetta neitunarvald er algerlega óásættanlegt fyrir fólk og aðrar þjóðir. Það væri óskandi ef Ísland kemst í þetta -ráð, að fyrsta málið verði að leggja niður þetta neitunarvald sem er arfur fortíðar.
Annars sýnir framkoma Rússa að ég hafði rétt fyrir mér hérna á blogginu. Rússar munu ekki fara frá Georgíu með góðu. Þeir munu t.d krefjast þess að Georgía gangi ekki í NATO ef þeir eiga að fara.
![]() |
Pattstaða hjá öryggisráði SÞ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)