1.8.2008 | 23:28
Dýr er tölfræðin fyrir Qantas
Qantas flugfélagið þurfti að eyða 100 milljónum Áströlskum dollurum eða ca 65 milljónum US dollurum í vél sem fór fram af braut í Bankok í september 1999, bara til að halda í tölfræðina. Mikið gert til að halda tjónuðum vélum í fljúgandi..
Hérna er skýrsla um slysið..og svo eru til myndir líka.
![]() |
Gert við þotu Qantas |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2008 | 20:19
Önnur tilraun..
Hans Petersen, orðið gjaldþrota, hver hefði trúað þvi þegar fyrir nokkrum árum þegar Kodak umboðið var með 99% markaðshlutdeild á framköllun hér á landi. En stjórnendur félagsins tókst að setja það á hausinn og keyra það í gjaldþrotaskipti.
Svo samdægurs þá eru þeir búnir að stofna nýtt félag með nýrri kennitölu og taka yfir rekstur og verslanir hins gjaldþrota félags. Undarleg vinnubrögð það. Hver ætli borgi brúsann af þessu floppi hjá stjórnendunum, -auðvita almenningur.
Ætla þeir að reka nýja félagið með öðrum hætti en gjaldrota-félagið?
![]() |
HP Farsímalagerinn gjaldþrota |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)