13.12.2008 | 17:37
Fórna á Íslenskum sjómönnnum
Með hliðsjón af þeim niðurskurði sem á að vera hjá Gæzlunni á næstu árum það er greinilegt að stjórnvöld meta ekki mikils líf sjómanna á Íslandi. Jafnframt telja þau fiskimiðin og lendhelgin ekki þurfa verndar við, eitthvað sem á eftir að koma í bakið á þjóðnni ef hún ákveður að hefja inngönguviðræður í ESB.
Hvað er Gæzla án skipa og flugvéla? Ekkert nefna orðið tómt. Það er vonandi að sjómenn þessa lands mótmæla þessu með því að sigla til lands og þá hætta þeir um leið að skaffa landinu verðmætan gjaldeyri og hvað ætla stjórnvöld að gera þá?
Burt með ríkisstjórnina og þær mannfreskjur sem ráða þar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.12.2008 | 17:27
Blindir Íslendingar
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)